A- A A+ A
Velkomin á vef Tónlistarskóla Ísafjarđar

Velkomin á vef Tónlistarskóla Ísafjarðar!

 
Á vefnum má finna upplýsingar um starfsemi skólans, námsframboð , hljóðfæri, starfsfólk og skóladagatal. Þá verður þar ýmis fróðleikur um ísfirskt tónlistarlíf, s.s. tónleikahald, sögu skólans, ísfirska tónlistarmenn og fleira. Einnig verður í framtíðinni á síðunni fjölbreytt safn mynda úr starfi skólans gegnum árin.
Vonandi  njóta gestir á síðunni gagns og gamans við að skoða það efni sem þar er í boði!

dags. | 16-12-2014
Við viljum minna alla nemendur og foreldra þeirra á að kennsla heldur áfram út þessa viku þó svo að undantekning sé í ...
 
dags. | 09-12-2014
Kennsla fellur niður í dag, þriðjudaginn 9. desember frá kl. 13:30 vegna slæmrar veðurspár. Veðurstofan varar við ofsaveðri sem skellur ...
 
dags. | 27-11-2014
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og ...
 
dags. | 25-11-2014
Ágætu nemendur foreldrar og forráðamenn! Síðastliðna nótt var skrifað undir samninga milli Félags tónlistarkennara og ...
 
dags. | 11-11-2014
Kennarar skólans komu saman fimmtud. 6. nóv. sl. til að semja ályktun til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Arna Lára ...
 
dags. | 30-10-2014
Skrifstofa Tónlistarskólans verður lokuð í dag fimmtudaginn 30. október og á morgun föstudag 31. október.  Hægt er að ...
 
Viđburđadagatal
Desember 2014
S
M
Ţ
M
F
F
L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
 
 
 
Nćstu viđburđir
6.1.2015

 
Skráđu ţig á póstlistann

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Símar: 456-3925 og 456-3926 | Fax: 456-3920 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson